RFV - Hausmynd

RFV

Eiga þetta að kallast framfarir

Um alla borg eru að spretta upp ný hús og önnur að hverfa.

Af sumum húsum er lítil eftirsjá.

Í Sóltúni er verið að rífa hús sem ég vildi frekar hafa lengur.

Gamla góða Bón og þvottastöðin.

Þar sem bíllinn fór í skítugur inn um annan endann og tandurhreinn út hinumegin.

Þetta var einfaldlega besta þvottastöðin í bænum.

Þetta er allt sem var eftir að húsinu í gær.

Það væri óskandi að það verði sett alvöru bílaþvottastöð á neðstu hæð í nýja húsinu sem verður byggt í staðin.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband