RFV - Hausmynd

RFV

Úr hinni áttinni.

Perlan er ein af þeim byggingum sem skiptir engu máli úr hvaða átt myndin er tekin.

Perlan er alltaf eins.

Það eina sem breytist er umhverfið.

Þeir sem nenna geta reynt að átta sig á því hvar myndin er tekinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband