RFV - Hausmynd

RFV

Skylmingar norðurljóss og friðarsúlu

Þegar fyrsta stjörnustríðsmyndin var sýnd í bíó sá ég geislasverð í fyrsta skipti.  Sverð sem var búið til úr ljósi.

Geislasverðin fengu nýja merkingu í gærkveldi þegar ég sá norðurljósin skylmast við friðarsúluna.

Friðarsúlan virtist hafa unnið þessa umferð því fljótlega dofnuðu norðurljósin og hurfu alveg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband