RFV - Hausmynd

RFV

Eldsteikt

Ég hef alltaf verið mikið fyrir grillaðan mat. 

Ég veit fátt betra en að setja lambakjöt á grillið.

Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að það eigi að koma smá eldur undir kjötinu.  Það gefur gott aukabragð.

Um helgina fékk ég mér kótelettur.

Hugsanlega varð eldurinn aðeins of mikill.  En maturinn bragðaðist vel.

grill

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband