Miðvikudagur, 3. október 2007
Á sandi byggði...
Ég sá þetta gamla íshús rétt fyrir utan Hellissandi.
Húsið var í þokkalegu standi þrátt fyrir að hurðir og glugga vantaði.
Það var a.m.k. ekki þungt loft þarna inni.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Athugasemdir
Spurning um að kaupa og flytja inn?
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 18:17
Gaman af þessum Íshúsum. Annars finnst mér þetta nú ekki vera rétt nefni að segja hvernig þú sérð heiminn. Þetta eru alltof sléttar og beinar myndir.
Sá þetta meira svona fyrir mér:
http://blog.dreamhost.com/wp-content/uploads/2006/10/meeting.jpg
Annars þakka ég uppörvina á seinnihluta heimferðarinnar.
TómasHa, 3.10.2007 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.