RFV - Hausmynd

RFV

Hásæti keisarans

Þegar ég skoðaði alla salina í vetrarhöllinni í Pétursborg fann ég loksins hásæti keisarans.

Gullsleigð í marmarasal, hátt til lofts og vítt til veggja.

 Það eina sem ég skil ekki af hverju keisarinn, þessi mikli maður,  fékk ekki þægilegri stól til að sitja í.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband