RFV - Hausmynd

RFV

Fagrir tónar

Þegar ég var í Edinborg heyrði ég fagra tóna.

Ég gekk á hljóðið og hlustaði á sekkjapípuleikara leika um stund.

Ég sakna þess að það séu hvergi sekkjapípuleikarar í miðbænum að spila fyrir okkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband