RFV - Hausmynd

RFV

Stóra skipið

Fyrir mörgum árum fór ég í siglingu um Eyjahafið.

Ég er fyrir löngu búin að gleyma hvað skipið hét ég man að þér þótti það stórt.

Í gær sá ég Grand Princess sigla frá Reykjavík.

13 hæðir yfir sjávarmáli, 3100 farþegar og 1100 starfsmenn.

Ég held að skipið sem ég fór með gæti ekki rúmað starfsfólkið á Grand Princess.

IMG_0778

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband