Fimmtudagur, 7. september 2006
Hjólhýsi
Mér hefur aldrei líkað vel við fellihýsi.
Horfa á risastórt fellihýsi ýta litlum bíl á undan sér. Oftast sést bara fellihýsið en ekki bíllinn og engin leið að komast framhjá.
Það eina sem ég veit verra en fellihýsi er hjólhýsi. Þá getur stór jeppi horfið fyrir framan enþá stærra hjólhýsi
Ég er mjög ánægður með að ég hef aldrei lent fyrir aftan þetta hjólhýsi.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.