RFV - Hausmynd

RFV

Brúarhlaupið

Í dag tók ég þátt í hjólreiðakeppni Brúarhlaupsins á Selfossi. 

Hjólað var yfir Ölfusárbrúna gegnum Selfoss.  Hálfhring í kringum bæinn og endað fyrir framan Sundlaugina eða rétt rúma 10 km.

Ég náði sjöunda sæti í heildarkeppninni á 27,31 mín. tæpum 3 mínútum á eftir sigurvegara keppninnar.

Ekki sæmur árangur í fyrstu hjólreiðakeppninni

Hér má sjá þegar ég kem í mark.

IMG_0213

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband