RFV - Hausmynd

RFV

Íslenski sveitavegurinn

Ég man eftir því þegar allir sveitavegirnir á íslandi voru líkir þessum.  Samansettir úr möl, mold og holum.

Eini malbikaði veghlutinn í Hvalfirðinum var tæplega tvöhundruð metra bútur fyrir framan Þyril.

Í dag eru malarvegir sjaldgæfari en malbikið var fyrir 30 árum.

Það er spurning hvort ekki væri réttast að friða þessa örfáu metra sem eru eftir ómalbikaðir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband