RFV - Hausmynd

RFV

Ljósmyndarar

Ég hef lengi haft áhuga á ljósmyndum. 

Ég tek myndir af því sem ég hef gaman af.

Ég hef einhverra hluta vegna alltaf haft gaman að því að taka myndir af öðrum að taka myndir.

Þessi mynd var tekin af ljósmyndurum sem tóku myndir af hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoninu í fyrra.

Ljósmyndarar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband