RFV - Hausmynd

RFV

Mrs. Pine. Næsta stóra nafnið í rokkinu?

Ég sá Tónleika fyrir utan JCI heimilið Hellusundi. 

Þar sá ég hljómsveitina Mrs. Pine.

Ungir strákar sem spila gamalt og gott rokk.

Þegar góð tónlist og sannir hæfileikar koma saman er niðurstaðan aðeins ein.

Þetta eru strákar sem vert er að hafa auga með í framtíðini.

 


c_documents_and_settings_ragnar_my_documents_my_pictures_menningarnott_new_folder_dscf0008.jpg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband