RFV - Hausmynd

RFV

Er búið að skarfa þennan?

Hjá manni einum var mesta skammaryrði sem hann gat gefið nokkrum manni var skarfur.

Væri einhver kallaður skarfur, þýddi það bara eitt.  Maðurinn var fallinn í ónáð og átti sér enga von um að hljóta uppreisn æru.

Var þá sagt að búið væri að skarfa manninn.

Örsjaldan tókst mönnum að vinna sig í upp aftur.  Þurftu menn oft að leggja mikið á sig til að hjóta náð aftur.

Þeim fáu sem það tókst voru afskarfaðir.


Skarfur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband