RFV - Hausmynd

RFV

Litlu gæsa ungarnir

Ég kom að gæsahóp um daginn. 

Þar spígsporuðu gæsamömmurnar með litlu ungana sína.

Hér eru nokkrir ungar sem voru orðnir nógu stórir til að ganga einir og óstuddir.

ungar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband