Fimmtudagur, 26. júlí 2007
Gamli bíllinn
Við þjóðveginn á Barðaströndinni er þessi gamli bíll.
Það er verkefni fornleifafræðinga framtíðarinnar að sjá hvaða tegund bíll þetta hafi verið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Athugasemdir
Sæll Ragnar Valsson sá myndina þína af þreytta trukknum fyrir einhverjum dögum. Þóttist þekkja gamlan GMC hertrukk en til að vera alveg viss -- áður en fornfræðingar færu að grufla í þessu, hafði ég samband við Þórodd vin minn Árnason á Neskaupstað sem hefur allt svona á hreinu. Og við erum samdóma; þetta er GMC og næstum örugglega árg. 1942. -- Bendi þér tam. á að bera hann saman við mynd af svona trukk á bls. 123 í bók minni, Saga bílsins á Íslandi 1904-2004. Með góðri kveðju -- Sig. Hreiðar
Sigurður Hreiðar, 30.7.2007 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.