Fimmtudagur, 17. ágúst 2006
Kurteisi fugla
Eitt sinn sat ég á bjargbrúninni og ætlaði að taka hina fullkomnu lundamynd.
Ég fikraði mig hægt og rólega nær fuglinum og mundaði myndavélina.
Þegar ég smellti af var fuglinn floginn.
Það er lágmarks kurteisi að bíða meðan myndin er tekin.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.