RFV - Hausmynd

RFV

Mjótt hús

Í Hollandi eru húsin oft mjög mjó og standa við þröngar götur.

Þetta hús er langt frá því að vera mjósta húsið sem ég sá.

Hin húsin voru í svo þröngum götum að ég gat ekki náð þeim á mynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband