RFV - Hausmynd

RFV

Veiðiferð

Ég fór í veiðiferð í Hítarvatn síðustu helgi.

Ferðin var eins og þær hafa verið undanfarin ár með einni undantekningu.

Í fyrsta skipti í mörg ár veiddi ég fisk.

Ég tók líka góðan tíma í að taka myndir. 

Þessa myndir og fleiri tók ég efst í Hítará og af Hítarvatni.

Hér eru fleiri myndir úr ferðinni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband