RFV - Hausmynd

RFV

Lækur í gegnum hús

Í Mosfellsbænum var þetta hús byggt sitthvoru megin við læk.

Ég held að þetta sé eina húsið á landinu þar sem lækur rennur undir húsið að hluta.

Þarna er alltaf rennandi vatn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband