RFV - Hausmynd

RFV

Undir Bjarnarnúp

Ég fór í siglingu undir Bjarnarnúp.

Það eina sem er betra en að vera á toppi fuglabjargs er að sigla undir það.

Álkur, skarfar og fleiri fuglar fljúga, sitja og synda.

Fleiri myndir undan bjarginu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband