RFV - Hausmynd

RFV

Leyndarmál fuglaskoðunnar

Sumir setjast niður í öruggri fjarlægð og horfa á fuglana með öflugum sjónaukum og taka myndir með öflugum aðdráttarlinsum.

Ég senst niður við hliðina á fuglinum.

Fuglinn flýgur í burtu.

Ég bíð í nokkrar mínútur og fuglinn lendir aftur á sama stað.

Við hliðina á mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband