RFV - Hausmynd

RFV

Látrabjarg

Síðustu helgi skrapp ég á Látrabjarg.

Lundinn er kominn. 

Eins og venjulega settist ég nálægt bjargbrúninni og skoðaði meðal annars lunda, seli og skipaumferð.

Hér er einn lundinn nýlentur.

Hér eru fleiri myndir úr ferðinni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband