RFV - Hausmynd

RFV

Gamla gildran

Það er ekkert nýtt að menn reyni að veiða ref. 

Þessa refagildru fann ég á uppi á miðri vestfirskri heiði.

Hlaðna úr grjóti á síðustu eða öldinni þar á undan.

Oft er það ekki nýjasta og tæknilegasta dótið sem skilar besta árangrinum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband