RFV - Hausmynd

RFV

Sjóferð

Í síðustu viku fór ég með Breiðafjarðarferjunni Baldri yfir Breiðafjörð.

Lagt var af stað frá Stykkishólmi.

Farin var hefðbundin leið með stoppi í Flatey.

Í Flatey fengu eyjaskeggjar sinn skammt af torfi og öðrum nauðsynjum.

Að lokum fórum við í land á Brjánslæk.


Hér eru fleiri myndir frá sjóferðinni

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband