RFV - Hausmynd

RFV

Grafið eftir heitu vatni

Fyrir mörgum árum var ég að bora í vegg heima hjá mér og fann þar heitavatnsæð.  Þar gaus út um veggin heitt vatn.  Þar sem það voru engin not fyrir vatnið á þeim tíma var ákveðið að loka fyrir þessa heitavatnsæð og muna staðsetninguna fyrir seinni tíma.

Nú nýverið voru franskir fornleifafræðingar sem lentu í svipuðum vandræðum.  Þeir voru að grafa í miðbæ Reykjavíkur og fundu þar gamlan goshver sem engin mundi eftir að væri til.

Hér eru fleiri myndir af goshvernum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband