RFV - Hausmynd

RFV

Snæfellsjökull.

Hver kannast ekki við það að aka um á þjóðveginum með fallegt útsýni á alla vegu nema beint áfram.  Þar er stór bíll sem skyggir á.

Eigandi þessa bíls þekkir það vandamál og setti þessvegna mynd af útsýninu í afturrúðuna fyrir þá sem á eftir koma.


c_documents_and_settings_ragnar_my_documents_net_snaefellsjokull.jpg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband