RFV - Hausmynd

RFV

Á sjó

Síðustu helgi fór ég á Sjóstangaveiðimót frá Sandgerði.  Upphaflega stóð til að fara á laugardag en vegna brælu var hætt við.

Á sunnudag var haldið til veiða.

Veður var gott og sjólag ágætt  milli öldutoppa.

Hér má sjá tvo af bátunum halda til veiða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband