RFV - Hausmynd

RFV

Hvaða fugl er nú þetta?

Á sjóstangveiði móti í fyrra var einn maður að keppa í fyrsta skipti.

Hann hafði verið til sjós á yngri árum og kunni því ágætlega til verka.

Eitt skiptið horfði hann forviða út á sjóinn og benti á fugla sem eltu bátinn í ætisleit.

"Hvaða fugl er nú þetta?"

Hér að neðan er mynd af samskonar fugli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband