RFV - Hausmynd

RFV

Steðji

Í Hvalfirði er steinninn Steðji.

Áningarstaður fyrr á öldum þegar fólk ferðaðist ýmist á hestum eða gangandi um landið.

Núna á mjög fáir hjá þessum steini.  Það vita allt of fáir af þessum steini.

Þjóðleiðin er flutt frá steininum.  Flutt í göng undir Hvalfjörð. 

Sumir þekkja Steðja undir öðru nafni, Staupasteinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband