Föstudagur, 6. apríl 2007
Húsið sem fór ekki.
Ég sá í fréttum að húseigendur í Kína hafi ákveðið að fara hvergi og selja ekki svo hægt væri að byggja nýtt stórhýsi á lóðinni. Húsið stóð eitt og sér uppi á hól í risastórum grunni.
í Skuggahverfinu í Reykjavík hafa húseigendur líka ákveðið að standa á sínu. Það er búið að byggja ný og stór hús til hægri, vistri og fyrir aftan. En gamla húsið fer hvergi.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.