RFV - Hausmynd

RFV

Húsið sem fór ekki.

Ég sá í fréttum að húseigendur í Kína hafi ákveðið að fara hvergi og selja ekki svo hægt væri að byggja nýtt stórhýsi á lóðinni.  Húsið stóð eitt og sér uppi á hól í risastórum grunni.

í Skuggahverfinu í Reykjavík hafa húseigendur líka ákveðið að standa á sínu.  Það er búið að byggja ný og stór hús til hægri, vistri og fyrir aftan.  En gamla húsið fer hvergi.

DSCF0033

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband