RFV - Hausmynd

RFV

Mikilvægi þess að vera fljótur að smella af.

Fyrir nokkrum dögum var ég við tjörnina og sá þessa önd standa á vegg. 

Ég tók upp myndavélina og kom mér fyrir á réttum stað. 

Þegar ég var loksins orðin til í að smella af.

Nennti öndin ekki lengur að standa í þessu og fór.


c_documents_and_settings_ragnarf_my_documents_my_pictures_ond.jpg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband