Miðvikudagur, 21. mars 2007
Gamla brúin
Yfir Hvítá í Borgarfirði liggur gömul einbreið bogabrú.
Áður en Borgarfjarðarbrúin kom var þessi brú hluti af þjóðvegi 1.
Núna fer vart nokkur þarna um lengur.
Ég mæli með því að sleppa Borgarfjarðarbrúnni einusinni í sumar og fara gömlu leiðina.
Brúin er fyllilega þess virði.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.