RFV - Hausmynd

RFV

Krían

Krían flýgur heimshorna á milli.

Krían er að elta langa daga og stuttar nætur.

Fólk er misánægt með að fá kríuna á vorin.

Sumir þola ekki gargið í þeim.

Aðrir eru hræddir við að þær goggi í hausin á þeim.

Sjálfur hef ég gaman af því að sjá þær fljúga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband