RFV - Hausmynd

RFV

Hvar eru tröllin?

Áður fyrr voru mörg tröll á Íslandi og lifðu að mestu í sátt við aðra íbúa. 

Um land allt má fynna fjölmörg umerki um tröll á Íslandi.  Meðal annars földamörg skessusæti og ýmsar eyjar sem færðar hafa verið úr stað.

Íslensku tröllin voru allt nátttröll sem þoldu ekki sólarljós.  Ef sólin náði að skýna á tröll, breyttist tröllið samstundis í stein.  Það er ástæðan fyrir því að tröllin dóu út.

Á þessari mynd sem er tekin við Vík í Mýrdal er tröll sem dagaði uppi með þrímastra skútu í eftirdragi.


c_documents_and_settings_ragnarf_my_documents_my_pictures_reynisdrangar.jpg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband