RFV - Hausmynd

RFV

Hangið í vinnunni

Í Pétursborg í Rússlandi sá ég þessa blokk.  22 hæðir.

Þar sem kapítalistar hafa tekið yfir landið þá er farið að hengja auglýsingar út um allt.

Þegar ég átti leið framhjá var verið að hengja þessa auglýsingu á gaflinn.

Ef vel er skoðað sjást tveir menn hangandi utaná húsinu neðst á auglýsingunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband