RFV - Hausmynd

RFV

Gamli ísmolinn

Þennan ísmola fann ég í Jökulsárlóni í fyrra.

Það tekur 1000 ár frá því að ísinn fellur efst á jökulinn þangað til hann rennur undan jöklinum.


Þessi ís féll sem snjókoma árið 1006

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband