RFV - Hausmynd

RFV

Rennandi vatn

Fólk hefur alla tíð verið heillað af rennandi vatni.

Fólk getur setið tímunum saman og horft á vatn renna framhjá.

Ekki má gleyma öllum gosbrunnunum sem eru til.

Sumir gosbrunnar eru byggðir inn í styttur til að auka á mikilfengi þeirra.

Gosbrunnurinn hér að neðan er í Birmingham.


Hvort þetta sé aðlaðandi sjónarhorn verður hver að dæma fyrir sig.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband