RFV - Hausmynd

RFV

Tré

Á fyrrihluta síðustu aldar var í fyrsta skipti ákveiðið að reyna með skógrægt í nágrenni Reykjavíkur.

Það var farið alla leið að Rauðhólum og trjám plantað þar.

Eftir nokkur ár höfðu trén ekki vaxið neitt að ráði.

Það voru skiptar skoðanir um hver ástæðan væri.  Flestir sögðu að tré gætu ekki vaxið á íslandi.  Aðrir sögðu að dvergfurur yrðu ekkert stærri.

Síðan þá hefur trjám verið plantað víðsvegar um land og sum jafnvel orðið stór.

tre

Þetta tré er á bak við hús á Skólavörðustíg.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband