RFV - Hausmynd

RFV

Rusl á víðavangi

Ég hef alltaf verið á móti því að menn séu að skilja rusl og drasl eftir á víðavangi.  Sem betur fer fer þeim bæjum fækkandi sem hafa komið sér upp sínum einka ruslahaugi á hlaðinu.

Stundum virðist eins og eitthvað hafi gleymst að taka með þegar framkvæmdum lýkur.

Hér er eins og ruslið hafi orðið að hluta af umhverfinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband