RFV - Hausmynd

RFV

Norðurljós

Í gær logaði himininn af norðurljósum. 

Ég man ekki til að hafa séð svona norðurljósin svona sterk í Reykjavík. 

Þrátt fyrir ljósmengunina var sýningin á himninum stórkostleg.

Ég kannast við konu sem bjó í Öræfum.  Hún lýsti því fyrir mér að þegar norðurljósin loguðu sem skærast hafi hún vaknað við ljósaganginn og að það væri næstum því hægt að heyra í þeim.


Hér eru myndir af norðurljósum frá því fyrr í vetur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband