RFV - Hausmynd

RFV

Hvorki fugl né fiskur.

Í vinnunni hjá mér uppgötvaðist að þar var hvorki fugl né fiskur.

Í stað þess að hafa áhyggjur af því var einn sendur út til að bæta úr því.

Í dag erum við komnir með finkur og gullfiska.

Sumir segja að við höfum fugla og fiska í búrum en aparnir ganga lausir.

Hér eru fleiri myndir af dýralífinu hjá okkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband