RFV - Hausmynd

RFV

Frelsum embættismanninn

Í garði bak við Hótel Borg er ein af mínum eftirlætis styttum falin bak við rimla.

Ég held að við eigum að þakka embættismönnum þjóðarinnar fyrir þau verk sem þeir vinna og koma minnisvarðanum um óþekkta embættismannin á stað sem hann á skilið. 

 Ekki fela embættismanninn í litlum garði bak við rimla.  Það hljóta að vera til betri staðir.  Það er pláss um alla borg. 

Frelsum óþekkta embættismanninn


c_documents_and_settings_ragnar_my_documents_net_embaettismadur.jpg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband