RFV - Hausmynd

RFV

Elliðaárdalur

Ég hef alltaf haft gaman af því að hjóla í Elliðaárdalnum.  Það þarf ekki að fara svo langt í burtu til að komast í sveitina.

Á sumrin er svo hægt að sjá áhugasama veiðimenn kasta flugum, draga spúna og drekkja möðkum.

Hér eru nokkrar vetrarmyndir úr Elliðaárdalnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband