RFV - Hausmynd

RFV

Í röð

Í upphafi vissu menn ekki hvað átti að kalla eins hús sem voru byggð upp við hvort annað.

Sumir kölluðu þetta keðjuhús en orðið raðhús varð ofaná.

En hversu margir ætli að hafi farið inn um rangar dyr þegar öll lengjan er eins.

IMG_4965

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband