RFV - Hausmynd

RFV

Fornbíll

17. júní mæta fornbíla eigendur með fornbílana sína á hafnarbakkann fyrir okkur hin að skoða.

Þar sá ég bíl sem var sömu gerðar og á svipuðum aldri og einn heimilisbíllinn þegar ég var að alast upp.

Hann var ekki kallaður fornbíll.

Þetta var bíll.

IMG 1420

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband