RFV - Hausmynd

RFV

Alger steypa

Ein sú stefna í arkitektúr sem margir elska að hata er brutalismi.

Ég er ekki sammála þeim.

Ólíkt því sem margir trúa þá hefur brutalismi ekkert með grimmd að gera.

Brutalismi kemur frá hugtakinu "Béton brut" sem er franska og merkir hrá steypa.

Steypan hér að neðan var eitt sinn máluð en er það ekki lengur.

Þessi steypa er hrá.

IMG_6312

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband