RFV - Hausmynd

RFV

Bílþvottur

Ég hef aldrei verið duglegur við að þvo bílinn minn.

Sú aðferð sem mér líkar best við er að fara í gegnum bílaþvottastöð.

Það er eitthvað svo róandi við að sitja inni í bílnum og horfa á vélar sjá um það sem ég nenni ekki að gera sjálfur.

Hér eru nokkrar myndir sem ég tók í síðustu ferð í gegnum þvottavélina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband