RFV - Hausmynd

RFV

Ekki nema það heiti eitthvað

Sumir segja að það sé ekkert varið í landslagið ef það heitir ekkert.

Þessi foss er í Keflavík.  Einni af fjölmörgum allt í kringum landið.

Ég hef spurt marga að því hvað hann heiti en enginn virðist vita það.

Mér þykir samt varið í hann.

IMG_8465

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband