RFV - Hausmynd

RFV

Gakk inn

Á flestum samkomustöðum er inngangurinn hafður áberandi. 

Augljóslega er það gert til að bjóða þá sem koma velkomna og tryggja að allir viti hvert skal halda. 

IMG_0758
Það fer ekki milli mála hvar inngangur Þjóðleikhússins er

IMG_0761
Þjóðmenningarhúsið hefur sinn inngang rammaðan inn.

IMG_0764
Þótt stjórnarráðið sé ekki samkomuhús þá er gönguleiðin upp tröppurnar og að innrömmuðum dyrum.

IMG_0777
Harpan er annað mál.
Það þarf að leita að glugganum sem opnast til að komast inn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband